ÍBV bætir bílakost sinn

Í sumar hefur félagið fjárfest í tveimur nýjum Ford Transit bílum. �?essir bílar eru annars vegar 17 manna og hins vegar 16. Gömlu bílar félagsins voru frá árinu 2006 og hafa þeir þjónað félaginu vel undanfarin 10 ár en þeir bílar voru gefnir til félagsins af Vinnslustöðinni og Ísfélaginu. �?tlumst við til að leikmenn og […]

Um 2300 pysjur hafa komið í pysjueftirlitið

SAMSUNG CAMERA PICTURES

Um 2300 pysjur hafa komið í pysjueftirlitið til þessa. �?etta eru enn fleiri pysjur en komið var með árið 2012, sem var næst mesti fjöldi pysja frá því að pysjueftirlitið hófst. �?á var komið með 1830 pysjur. Nú verður spennandi að sjá hvort að við náum fleiri pysjum en í fyrra, en þá var komið […]

Upplýsingavettvangur um samgöngur á sjó milli lands og Vestmannaeyja

Erindi frá Innanríkisráðuneytinu dags. 25. ágúst s.l. þar sem fram kemur að Innanríkisráðherra hefur ákveðið að koma á upplýsingavettvangi helstu aðila sem koma að samgöngum við Vestmannaeyjar á sjó. Tilgangurinn er að stuðla að samráði og betra upplýsingaflæði milli þeirra sem hafa hagsmuni af greiðum samgöngum ef það má verða til þess að framkvæmdin verði […]

Ráðinn sveit­ar­stjóri Skútustaðahrepps

�?or­steinn Gunn­ars­son hef­ur verið ráðinn sveit­ar­stjóri Skútustaðahrepps en alls bár­ust 23 um­sókn­ir um starfið. Mbl.is greindi frá. Ráðning­in var gerð í sam­starfi við Capacent sem hafði um­sjón með úr­vinnslu um­sókna, seg­ir í frétt 640.is. �?or­steinn hef­ur í tæp 9 ár starfað hjá Grinda­vík­ur­bæ, fyrst sem upp­lýs­inga- og þró­un­ar­full­trúi og svo sem sviðsstjóri frí­stunda- og menn­ing­ar­sviðs […]

Galin umræða um niðurstöðu prófkjörs í Suðurkjördæmi

Galin umræða um niðurstöðu prófkjörs í Suðurkjördæmi �?að er merkilegt að fylgjast með umræðunni sem sprottið hefur upp í kjölfar prófkjara Sjálfstæðismanna um helgina. Fjölmargir hafa verið með allskyns yfirlýsingar um að niðurstöðum verði að breyta. Fyrirsagnir og upphrópanir um að konum hafi verið hafnað. Niðurstaðan sé áfall fyrir stjórnmálin. Niðurstaðan sé óréttlát. Sjálfstæðisflokkurinn sé […]

Vinir í bata �?? 12 spora starf í Landakirkju

Í dag mánudaginn 12. september og tvo næstu mánudaga, 19. og 26. september verða opnir kynningarfundir hjá Vinum í bata og hefjast þeir kl. 18:30 í safnaðarheimili Landakirkju. Að þeim loknum verða lokaðir fundir með byrjendahóp á þessum tíma. Að taka þátt í 12 spora starfi er góð leið til að takast á við tilfinningar […]

Eyjakonur höfðu betur gegn KR

ÍBV fékk KR í heimsókn í Pepsi-deild kvenna í dag. KR-ingar hafa verið í fallbaráttu í allt sumar en þær komu sér úr fallsæti með að vinna tvo leiki í röð, fyrir leikinn í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik sýndi ÍBV mátt sinn í seinni hálfleik með þrem mörkum. Abigail Cottam kom þeim yfir eftir […]

ÍBV mætir KR á Hásteinsvelli

Meistaraflokkur kvenna mæti KR í pepsideild kvenna á Hásteinsvelli í dag kl 15:00. Hvetjum alla til að mæta. (meira…)

Ari Trausti Guðmunds­son leiðir list­a vinstri manna í Suðurkjördæmi

Til­laga upp­still­inga­nefnd­ar Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar �?? græns fram­boðs í Suður­kjör­dæmi vegna kom­andi þing­kosn­ina samþykkt á fé­lags­fundi í Sel­inu á Sel­fossi í dag. Ari Trausti Guðmunds­son leiðir list­ann. Fram­boðslist­inn er þannig skipaður: Ari Trausti Guðmunds­son, jarðfræðing­ur, Reykja­vík. Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir, sauðfjár­bóndi og sveit­ar­stjórn­ar­full­trúi, Skaft­ár­hreppi. Daní­el E. Arn­ars­son, há­skóla­nemi, Hafn­ar­fjörður. Dagný Alda Steins­dótt­ir, inn­an­hús­arki­tekt, Reykja­nes­bæ. Helga Tryggva­dótt­ir, náms- og […]

Lokahóf yngri flokka í fótbolta

Lokahóf yngri flokka í fótbolta verður haldið n.k þriðjudag kl. 17.00 í stúkunni við Hásteinsvöll. Allir foreldrar eru hvattir til að mæta með iðkendum. Iðkendur eiga að mæta í ÍBV búningnum. Dagskrá lokahófsins: Leikir- Verðlaunaafhending og pylsupartý ÁFRAM ÍBV (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.