ÍBV stelpurnar rúlluðu yfir Fylki

Kvennalið ÍBV tók á móti Fylki í eina leik kvöldsins í 9. umferð Lengjudeildar kvenna. Leikurinn fór fram á Þórsvelli og voru Eyjastelpur með mikla yfirburði í leiknum. Allison Patricia Clark skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu Olgu Sevcovu. Aðeins þremur mínútum síðar bætti hún svo við öðru marki […]

ÍBV fær Fylki í heimsókn

Eyja 3L2A2875

Í dag hefst 9. umferð Lengjudeildar kvenna þegar ÍBV tekur á móti Fylki í Eyjum. Gengi þessarar liða upp á síðkastið er æði misjafnt. ÍBV er á toppi deildarinnar með 19 stig og hefur ekki tapað leik síðan í byrjun maí. Fylkir fór vel af stað í deildinni og unnu fyrstu tvo leikina en hefur […]

Karlalið ÍBV tapaði fyrir Aftureldingu

ÍBV og Afturelding mættust í nýliðaslag í 12. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn með 14. stig í 8. og 9. sæti deildarinnar. Það voru Eyjamenn sem voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik og komust á bragðið strax á 12. mínútu þegar Hermann Þór Ragnarsson slapp einn í gegn. Hann […]

Nýliðaslagur á Þórsvelli

Eyja 3L2A4375 (1)

Í kvöld lýkur 12. umferð Bestu deildar karla er fram fara þrír leikir. Í Eyjum taka heimamenn á móti Aftureldingu. Fyrri leikur þessara liða var markalaus en liðin hafa jafn mörg stig í deildinni, sitja í 8. og 9. sæti með 14 stig. Það má því búast við baráttuleik í Eyjum í kvöld, en þessi […]

Eyjakonur áfram á toppnum

Eyja 3L2A1461

Heil umferð fór fram í Lengjudeild kvenna í kvöld þar sem Eyjakonur styrktu stöðu sína á toppnum þegar þær mættu ÍA á Akranesi. Það var Olga Sevcova sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu þegar Allison Lowrey sendi stundusendingu í gegn og hún kláraði vel. Olga er nú búin að skora 5 mörk í […]

Eyjamenn úr leik í Mjólkurbikarnum

ÍBV eru úr leik í Mjólkurbikarnum eftir að þeir máttu þola svekkjandi 0-1 tap á heimavelli gegn Val í 8-liða úrslitum. Leikurinn byrjaði mjög rólega en eftir um 16. mínútna leik fengu Valsmenn hornspyrnu. Tryggvi Hrafn Haraldsson tók spyrnuna á nærsvæðið og Hólmar Örn Eyjólfsson kláraði af miklu öryggi með góðum skalla. Hvorugt liðið náði […]

Stórleikir í dag

Bæði meistaraflokkslið ÍBV verða í eldlínunni í dag. Strákarnir leika mikilvægan leik í bikarnum og stelpurnar leika mikilvægan leik í deildinni. Leikirnir hefjast báðir klukkan 17.30. Í Eyjum mæta strákarnir Val í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Leikið er á Þórsvelli. Áður hafa Eyjamenn slegið út Reykjavíkur-stórveldin Víking og KR. Stelpurnar eiga útileik gegn ÍA. ÍBV á […]

Eyjakonur tylltu sér á topp Lengjudeildarinnar

Kvennalið ÍBV vann frábæran 2-5 útisigur á HK er liðin mættust í toppslag 7. umferðar Lengjudeildar kvenna í kvöld. Eyjakonur voru með yfirhöndina allan leikinn og voru 0-2 yfir í hálfleik en fyrsta markið kom á 27. mínútu en þar var að verki Allison Patrica Clark, eftir sendingu frá nöfnu sinni Allison Lowrey. Allison Lowrey […]

Toppslagur í Kópavogi

Eyja 3L2A1461

Í kvöld verður lokaleikur 7. umferðar Lengjudeildar kvenna. Þá mætast HK og ÍBV í Kórnum. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ljóst að fari annað hvort liðið með sigur í kvöld tillir það sér á topp deildarinnar, en þar situr í dag Grindavík/Njarðvík með 16 stig. HK hefur 15 stig og ÍBV […]

Tap hjá Eyjamönnum gegn Íslandsmeisturunum

ÍBV tók á móti Breiðablik á Þórsvelli í 11. umferð Bestu deildar karla í dag en leikurinn endaði með 0-2 tapi. Leikurinn fór fremur hægt af stað og bæði lið að reyna að ná upp einhverjum spilköflum en það voru gestirnir sem tóku forystuna á 20. mínútu leiksins þegar Ágúst Orri Þorsteinsson vann boltann af […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.