Eyjamenn enda í neðri hlutanum eftir svekkjandi jafntefli

Sverrir Páll var á skotskónum í kvöld.

Karlalið ÍBV tók á móti Breiðablik á Kópavogavelli í 22. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Eyjamenn þurftu á sigri að halda til að vera í efri hluta deildarinnar. Blikar voru meira með boltann í fyrri hálfleik en áttu í erfiðleikum með að finna opnanir á þéttri vörn Eyjamanna. […]

Stórleikur í bikarnum – myndband

Í dag er komið að sannkölluðum bikarslag í handboltanum. ÍBV B tekur þá á móti Herði frá Ísafirði í 32 liða úrslitum. Eyjaliðið er að hluta til skipað gömlum kempum sem ætla sér langt í bikarnum í ár. Hópur ÍBV er sem hér segir (fjöldi leikja og mörk með ÍBV): Markverðir  Björn Viðar Björnsson (106/3) […]

ÍBV sækir Breiðablik heim

Lokaleikir Bestu deildar karla fara fram í dag, en af þeim loknum tekur við úrslitakeppni, þegar efri sex liðin keppa um titilinn og neðri sex liðin berjast um að halda sæti sínu í deildinni. ÍBV mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópvogsvelli. Blikar eru í fjórða sæti með 33 stig en Eyjaliðið er í áttunda sæti með […]

Fimm marka tap hjá Eyjakonum fyrir norðan

Kvennalið ÍBV í handbolta tók á móti KA/Þór á Akureyri í annarri umferð Olís deildar kvenna í dag. Leiknum lauk með 30-25 sigri KA/Þórs. Fyrri háfleikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að vera með forystuna. Eyjakonur náðu tveggja marka forystu þegar um tíu mínútur voru til hálfleiks en KA/Þór sneri taflinu við og […]

Stelpurnar mæta KA/Þór fyrir norðan

Eyja 3L2A9749

Heil umferð verður leikin í Olís deild kvenna í dag. Á Akureyri tekur KA/Þór á móti ÍBV. Bæði lið sigruðu leiki sína í 1. umferð. Eyjakonur unnu Fram á meðan norðanstúlkur sigruðu Stjörnuna. Flautað verður til leiks klukkan 13.30 í KA heimilinu í dag. Leikir dagsins: Dagsetning Tími Umferð Völlur Lið Lau. 13. Sept. 25 […]

Eyjamenn með sigur á Stjörnunni

Karlalið ÍBV í handbolta tók á móti Stjörnunni í annari umferð Olís deildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Leiknum lauk með 37-27 sigri heimamanna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en þegar líða tók á hálfleikinn juku Eyjamenn forskotið og staðan í hálfleik 19-15. Eyjamenn voru með mikla yfirburði í síðari hálfleik. Þegar um […]

Kári Kristján á leið í Þór Akureyri?

„Kári Kristján Kristjánsson staðfesti í samtali við Handkastið að hann væri í viðræðum við nýliða Þórs í Olís-deild karla. Handkastið greindi frá því í gær að ,“ segir á handkastid.is og vitnað til þess að samningaviðræður við uppeldisfélagið ÍBV strandaði á ótrúlegan hátt í byrjun ágúst mánaðar. ,,Ég fór norður í byrjun vikunnar að skoða aðstæður og hitta […]

ÍBV og Stjarnan mætast

Tveir leikir fara fram í 2. umferð Olís deildar karla í kvöld. Í Vestmannaeyjum taka heimamenn á móti Stjörnunni. Eyjamenn sigruðu HK í 1. umferð á meðan Stjarnan tapaði gegn Val á heimavelli. Flautað verður til leiks klukkan 18.30 í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í kvöld. Leikir dagsins: Dagsetning Tími Umferð Völlur Lið Fös. 12. Sept. 25 […]

Birna Berg og Sandra í A-landsliðið

Þær Birna Berg Haraldsdóttir og Sandra Erlingsdóttir leikmenn ÍBV hafa verið valdar í A-landsliðshóp Íslands í handbolta. Þær munu taka þátt í æfingaviku sem byrjar á mánudaginn kemur og líkur með vináttuleik gegn Danmörku þann 20. september. Birna Berg Haraldsdóttir á 63 A-landsliðsleiki og 126 mörk. Sandra Erlingsdóttir á 35 A-landsliðsleiki og 146 mörk. (meira…)

Vestmannaeyjahlaupið fór fram með pompi og prakt

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í gær í fimmtánda sinn og tóku alls 128 hlauparar þátt. Veðrið var gott og stemningin létt, og var sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu margir ungir hlauparar tóku þátt og sýndu glæsilegan árangur. Í 5 km hlaupinu bar Eva Skarpaas sigur úr býtum í kvennaflokki á tímanum 23:18. Eva átti einmitt frumkvæðið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.