Þóra Björg í æfingahóp U20

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Þóru Björgu Stefánsdóttur í æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi U20 kvenna fyrir umspilsleik liðsins gegn Austurríki um laust sæti á HM í Kólumbíu. 25 leikmenn koma saman dagana 17.-19. nóvember. Endanlegur hópur verður valin í framhaldinu og kemur saman til æfinga 25.-26. nóvember, og í […]
Stelpurnar fá KA/Þór í heimsókn í dag

Kvennalið ÍBV fær KA/Þór í heimsókn í dag í Olísdeild kvenna. ÍBV er í fjórða sæti sem stendur með átta stig og KA/Þór í því sjötta með fimm stig eftir sjö leiki. Stelpurnar áttu leik gegn Stjörnunni á laugardaginn síðastliðinn þar sem Stjarnan hafði betur 26/22. Aðrir leikir á dagskrá í dag er Afturelding/ÍR kl […]
Níu iðkendur frá ÍBV valdir í landsliðs æfingarhópa HSÍ

Yngri landslið karla hjá HSÍ æfa dagana 2.-5. nóvember nk. og voru gefnir út æfingahópar í gær fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV 9 iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum. Jón Gunnlaugur Viggósson valdi Jóel Þór Andersen og Sigurmund Gísla Unnarsson til æfinga með U15. Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson […]
Todor Hristov tekur við 2.flokki karla

Fyrir skömmu, var sú akvörðun tekin á milli knattspyrnuráðs ÍBV og Todors Hristov , sameiginlega, að Todor myndi láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Sú ákvörðun var hvorki tekin í flýti né hugsunarleysi. Knattspyrnuráð ÍBV vill koma á framfæri miklum þökkum til Todors, fyrir hans mikilvægu störf í þágu kvennaknattspyrnu í Vestmannaeyjum. Todor tekur […]
Ísey María valin í U15 og Elísabet í U16 æfingahóp

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 25.-27. október. Ísey María Örvarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í æfingunum. Þessi hópur er mjög sterkur en einungis 28 leikmenn voru valdir. Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 hjá KSí hefur valið Elísabet Rut Sigurjónsdóttir í æfingahjóp sem kemur […]
Aðalstjórn ÍBV 2023-2024

Á þriðjudaginn sl. var ný aðalstjórn ÍBV kosin á aðalfundi ÍBV íþróttafélags. Í nýrri stjórn sitja: Sæunn Magnúsdóttir(Formaður) Bragi Magnússon (Meðstjórnandi) Kristine Laufey Sæmundsdóttir (Meðstjórnandi) Sara Rós Einarsdóttir (Meðstjórnandi) Örvar Omrí Ólafsson (Meðstjórnandi) Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir (Varamaður) Þóra Guðný Arnarsdóttir (Varamaður) (meira…)
Toppliðið í heimsókn

Það er verðugt verkefni framundan hjá liðið Íslandsmeistara ÍBV í dag þegar topplið Vals kemur í heimsókn. Lið Vals situ í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. ÍBV situr í fimmtasæti deildarinnar með sjö stig eftir jafn marga leiki. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni klukkan 16:00 í dag. (meira…)
Sunna og Sandra mynda fyrirliðateymi

Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, hefur verið skipaður fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún tekur við fyrirliðabandinu af Rut Jónsdóttur sem er í barneignaleyfi. RÚV greindi frá í gær. Ásamt Sunnu munu Þórey Rósa Stefánsdóttir og Sandra Erlingsdóttir mynda fyrirliðateymi. Sunna er 34 ára gömul og á 75 landsleiki að baki. Í þeim hefur hún gert […]
Mæta Aftureldingu á útivelli

Handboltastrákarnir leggja land undir fót í dag þegar þeir mæta Aftureldingu í íþróttamiðstöðinni við Varmá í Mosfellsbæ í sjöttu umferð Olísdeildarinnar. Um er að ræða liðin í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan 18:00. Ferðalaginu líkur ekki í Mosfellsbæ því strákarnir fljúga á af landi brott á morgun og spila í […]
Þetta er sögulega lélegt

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrrum leikmaður ÍBV og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu segir það sorglegt að fylgjast með þeirri þróun sem hafi átt sér stað í kringum knattspyrnuna í Eyjum. Þetta kemur fram í viðtali við Gunnar í hlaðvarpinu “Chess after dark”, viðtalið í heild sinni má spila hér að neðan. DV birti fyrst frétt um […]