Arnar Breki með U21 til Skotlands

Arnar Breki Gunnarsson, sem sló í gegn með ÍBV í Bestu deildinni í sumar, hefur verið valinn í lokahóp U21 árs landsliðsins sem heldur til Skotlands í næstu viku og spilar vináttuleik við skoska U21 árs landsliðið. ÍBV greindi frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Arnar Breki hefur réttilega fengið mikið lof fyrir frammistöðu […]

ÍBV-Donbas í EHF European Cup

Karlalið ÍBV fær úkraínska liðið Donbas í heimsókn um helgina í 2. umferð EHF European Cup. Báðir leikir verða leiknir hérna í Vestmannaeyjum, í dag og sunnudag, og hefjast báðir klukkan 14:00. Miðasala er hafin á miðasöluappinu Stubbur. (meira…)

Jonathan Glenn nýr þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Keflavík

Jonathan Glenn hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Keflavík út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV og nú síðast þjálfari meistaraflokks kvenna í Eyjum. Glenn tekur við liðinu af Gunnari Jónssyni sem hefur þjálfað meistaraflokk kvenna frá árinu 2016 og skilur við liðið í Bestu deildinni, þar sem liðið hefur spilað tvö síðustu […]

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2022. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess. Átakið var formlega […]

Hvert fer pappír og plast?

Kubbur Sorp

Hver hefur ekki heyrt fullyrðingu um það að það skipti engu máli hvort flokkað sé í tunnurnar við heimilin, þetta fari hvort eð er allt saman í burtu. Dagný Hauksdóttir skipulag- og umhverfisfulltrúi skellti sér í bæjarferð þar sem ferlinu var fylgt eftir. Eftir farandi pistill var birtur á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar. Eftir að græna […]

The Puffin Run 2023 fer fram 6.maí

The Puffin Run 2023 fer fram 6.maí. Skráning hefst 26.nóv á netskraning.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins sem er 20 km utanvegahlaup. Þátttaka í halupinu síðustu ár hefur verið framar vonum og fer hlaupið vaxandi ár frá ári. (meira…)

Úrslit yngri flokka um helgina

Það var mikið um að vera hjá yngri flokkum og u-liði ÍBV í handboltanum um helgina. Hér að neðan má sjá úrslit leikja helgarinnar. Upplýsingarnar eru fengnar af facebook síðu ÍBV. 3.flokkur karla 1.deild Afturelding – ÍBV : 29-34 3.flokkur karla 3.deild Afturelding2 – ÍBV3 : 27-37 4.flokkur kvenna 1.deild Fjölnir/Fylkir – ÍBV: 19-33 4.flokkur […]

Stelpurnar mæta liði frá Madeira

Í dag var dregið í 3.umferð í Evrópubikar kvenna, en kvennalið ÍBV tryggði sér farmiðann þangað í gær með samanlögðum sigri úr tveimur leikjum gegn O.F.N. Ionias. Stelpurnar mæta félagsliðinu Madeira frá Portúgal í 32-liða úrslitum. Ef leikirnir fara fram heima og að heiman þá á ÍBV heimaleik helgina 3. og 4. desember og svo […]

Mikilvægur sigur á heimavelli (myndir)

ÍBV vann mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þetta er annar sigur strákanna í röð í úrslitakeppni neðri hluta deildarinnar. ÍBV er sem stendur sex stigum frá fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. ÍBV komst yfir snemma leiks þegar Alex Freyr Hilmarsson skoraði úr […]

HK – ÍBV í Kórnum

Olís deild kvenna er farin aftur af stað eftir landslliðshlé. ÍBV stelpurnar leggja land undir fót í dag og mæta HK stúlkum í Kórnum klukkan 14:00 í dag. HK situr á botni deildarinnar en ÍBV er í 3. sæti sem stendur. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.