Nýtt handboltafélag stofnað í Eyjum
21. ágúst, 2024
Hbh Logo

Í dag var tilkynnt um stofnun nýs handboltafélags í Vestmannaeyjum, Handknattleiksbandalag Heimaeyjar (HBH). Í tilkynningu á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV segir að undanfarin ár hafi ÍBV handboltafélag haldið úti ungmennaliði.

„U-liðs leikmenn okkar hafa fram að þessu verið okkar framtíðarleikmenn. Verið landsliðsmenn yngri landsliða og verið að stefna á eða stíga sín fyrstu skref inn í meistaraflokk. Við erum með einn stærsta og besta 3. flokk landsins og út af þessum gríðarlega áhuga á handbolta í Eyjum höfum við ákveðið að stofna nýtt lið sem mun vera í samstarfi við ÍBV-íþróttafélag sem venslalið. Þetta er gert til þess að halda betur utan um peyjana okkar og tryggja þeim betri umgjörð en við höfum áður gert.

HBH mun vera í Grill-66 deildinni í vetur og etja þar kappi við lið í hærri styrkleikaflokki og þar af leiðandi undirbúa okkar leikmenn betur sem framtíðar leikmenn ÍBV. Um þessar mundir eru leikmenn HBH að selja árskort á leiki vetrarins og ef þið hafið áhuga endilega nælið ykkur í kort hjá þeim. Þið getið líka haft samband hér og fengið árskort á aðeins 8.000 kr. Þeir sem vilja styrkja verkefnið geta lagt inn á reikning 0582-14-003949 kt 540824-0290 eða haft samband við hjorvar@ibv.is.“ segir í tilkynningunni.

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Fors 14 Tbl 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
viðburðir
Andlát: Sigurður Guðmundsson
9. september 2024
13:00
Útför: Sigurður Guðmundsson
Útför
Andlát: Borgþór Yngvason
10. september 2024
13:00
Útför: Borgþór Yngvason
Útför
Landakirkja
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst