Mikilvægur sigur á heimavelli (myndir)

ÍBV vann mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þetta er annar sigur strákanna í röð í úrslitakeppni neðri hluta deildarinnar. ÍBV er sem stendur sex stigum frá fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. ÍBV komst yfir snemma leiks þegar Alex Freyr Hilmarsson skoraði úr […]

HK – ÍBV í Kórnum

Olís deild kvenna er farin aftur af stað eftir landslliðshlé. ÍBV stelpurnar leggja land undir fót í dag og mæta HK stúlkum í Kórnum klukkan 14:00 í dag. HK situr á botni deildarinnar en ÍBV er í 3. sæti sem stendur. (meira…)

ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld

Það má gera ráð fyrir hörku handboltaleik í íþróttamiðstöðinni í kvöld þegar ÍBV og Stjarnan mætast í fyrsta leik fimmtu umferðar í Olísdeild karla. Báðum liðum hefur verið spáð góðu gengi á á leiktíðinni. ÍBV er sem stendur í öðru sæti deildarinnar með sex stig en Stjarnan situr í því sjötta með fjögur stig en […]

Kjötsala ÍBV – lokafrestur í dag

Handknattleiksráð ÍBV vill minna Eyjamenn á kjötsölu deildarinnar í samstarfi við kjötvinnsluna B. Jensen á Akureyri. Í boði er: 5x 500 gr. nautahakk kr. 5.500 10x 500 gr. nautahakk kr. 11.000 10x hamborgarar kr. 2.800 Allt kemur þetta í handhægum umbúðum sem raðast vel í frysti. Pöntunum frá Vestmannaeyjum verður ekið heim að dyrum en […]

FH í heimsókn á Hásteinsvelli

ÍBV tekur á móti FH á Hásteinsvelli í dag í neðri hluta Bestu deildar karla. ÍBV situr sem stendur í 3. sæti riðilsins með 20 stig en FH-ingar hafa náð í einu stigi minna og sitja í 5. sæti sem jafnframt er fallsæti úr Bestu deildinni. Það er því ljóst að mikið er undir á […]

Ungmenni frá Eyjum í landsliðum.

Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 12. – 16. okt. 2022. Í hópunum má finna fjölmarga unga og efnilega leikmenn frá ÍBV. Drengirnir sem um ræir eru þeir Morgan Goði Garner, Andri Erlingsson, Andri Magnússon, Elís Þór Aðalsteinsson, Andrés Marel Sigurðsson, Elmar Erlingsson, […]

Úkraínumenn koma til Eyja

Ekkert bendir til annars en að ÍBV mæti úkraínska liðinu Donbas í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í upphafi næsta mánaðar. Leikirnir hafa verið settir á dagskrá í Vestmannaeyjum 5. og 6. nóvember. Skiljanlega verður ekkert af heimaleik Donbasliðsins sem er í með bækistöðvar í Maríupól sem um þessar mundir er hernumin af rússneska […]

Ísfirðingar í heimsókn í Eyjum

Olís deild karla heldur áfram í dag þegar ÍBV strákarnir taka á móti liði Harðar frá Ísafirði en um er að ræða frestaðan leik úr fyrstu umferð. Gestirnir sitja stigalausir á botni deildarinnar en ÍBV er með 4 stig eftir 3 leiki í 5. sæti deildarinnar fyrir leikinn. Flautað verður til leiks í Íþróttamiðstöðinni klukkan […]

Lokaumferð í Bestu deild kvenna í dag

Stelpurnar í ÍBV ljúka leik í Bestu deild kvenna í dag þegar 18. umferð og síðasta umferð sumarsins verður leikin í heild sinni. Á hásteinsvelli tekur ÍBV á móti Aftureldingu en lið gestanna er þegar fallið úr deild þeirra bestu. ÍBV situr í sjötta sæti og gæti með sigri í dag færst ofar í töflunni. […]

Lokahóf KFS

KFS spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu í gær á týsvelli, mikil dramatík var í leiknum sem endaði með tap, 6 mörk KFS á móti 7 mörkum mótherjanna; Vængjum Júpíters. Mörk KFS skoruðu: Daníel Már Sigmarsson 3mörk. Víðir Þorvarðarson 2 mörk og Magnús Sigurnýjas Magnússon. Liðið endar tímabilið í 6. sæti af 12. sem verður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.