Svipmyndir frá Eyjum

K94A0936

Það var líf og fjör um Heimaey í dag, líkt og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi sem Halldór B. Halldórsson býður okkur upp á. (meira…)

Vestmannaeyjar úr lofti

HBH

Í dag skoðum við Vestmannaeyjar úr lofti, enda veðrið til þess. Halldór B. Halldórsson býður okkur upp á skemmtilegt drónaferðalag. Njótið ferðalagsins! (meira…)

Gamla slökkvistöðin byggist upp

Gamla Slokkvist 200924 HBH

Eins og kunnugt er verður gamla slökkvistöðin í Eyjum að fjölbýlishúsi. Húsið er óðum að taka á sig mynd. Halldór B. Halldórsson skoðaði uppbygginguna í gegnum linsuna. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)

Viðlagafjara í dag

default

Gríðarleg uppbygging á sér stað í Viðlagafjöru. Við sjáum það vel á myndbandinu hér að neðan, sem Halldór B. Halldórsson myndaði í dag. (meira…)

Haustar á Heimaey

Skjask Hbh Bolti 24

Haustið er á næsta leiti, en þó er grasið enn iðagrænt. Halldór B. Halldórsson fór á ferðina og sýnir okkur svipmyndir frá hinum ýmsu stöðum í bænum. Í gær sýndi hann okkur svipmyndir frá nokkrum byggingarframkvæmdum og í dag sýnir hann okkur frá fleiri framkvæmdum víðsvegar um Eyjuna. Njótið. (meira…)

Heimaey í dag

Skjask Hbh Solhlid 0924

Í dag fer Halldór B. Halldórsson með okkur um bæinn. Sýnir okkur m.a. hluta af byggingaframkvæmdum bæjarins auk annars sem fyrir augu bar í morgun. Sjón er sögu ríkari. (meira…)

Bæjarstjórnarfundur í beinni

bæjarstjórn_vestm

1609. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í dag, miðvikudag kl. 14:00 í fundarsal Ráðhúss Vestmannaeyja. Meðal þess sem er á dagskrá fundarins er umræða um samgöngumál og þjóðlendukröfur íslenska ríkisins, auk nokkurra mála úr fundargerðum. Horfa má á fundinn hér að neðan. Þar fyrir neðan má sjá alla dagskrá fundarins. Almenn erindi 1.  201212068 – […]

Á annað hundrað hlauparar tóku þátt

K94A0809

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í ágætis veðri í dag. 23 þáttakendur voru skráðir í 10 km hlaupið og kom Þórólfur Ingi Þórsson fyrstur í mark þar á tímanum 00:34:51. Sigurjón Ernir Sturluson var annar í mark á tímanum 00:35:11. Fyrst kvenna í 10 km hlaupinu var Íris Dóra Snorradóttir og hljóp hún á 00:40:03. Fríða Rún […]

Börnin hlupu í blíðunni

K94A0790

Í morgun tóku nemendur GRV þátt í Skólahlaupi ÍSÍ. Eftir hlaupið voru grillaðar pylsur fyrir nemendur. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og ekki skemmdi veðrið fyrir. Ólympíuhlaup ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla allt frá 1984 þegar það fór fyrst fram. Á vef ÍSÍ segir að með Ólympíuhlaupi ÍSÍ sé […]

VSV: Framkvæmdir í fullum gangi

Vsv Framkv 310824 2

Framkvæmdir ganga vel við byggingu hússins á Vinnslustöðvar-reitnum. Alls verður nýbyggingin um 5.600 fermetrar, sem í verður saltfiskvinnsla á neðri hæð og innvigtun uppsjávarafla á efri hæð. Hér að neðan má sjá nýtt myndband frá framkvæmdunum. Nánar má lesa um framkvæmdirnar hér. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.