Það var góð stemning í dag á kolaportsmarkaði Hallarinnar. Aðsóknin í að fá bása fór fram úr björtustu vonum og var fínasta mæting í Höllina í dag. Opið verður aftur á morgun, sunnudag milli klukkan 13 og 17. Halldór B. Halldórsson leit þar við með myndavélina í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst