Rödd Vestmannaeyja þarf að heyrast á þingi

Gisli Stef Is

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 30. nóvember nk. og vermi ég 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Mikilvægustu málin fyrir Vestmannaeyjar snúa fyrst og fremst að grunninnviðum og þar með samkeppnishæfni eyjanna. Til þess að ná árangri í því þurfum við að tryggja: Öruggt aðgengi að vatni með lagningu almannavarnarlagnar til Vestmannaeyja Að rannsóknir […]

Samgöngur og lagnamál – hvað annað skiptir máli?

Á íbúafundi með oddvitum í Suðurkjördæmis í Höllinni um daginn kom fram að öll framboðin ætla að standa með Eyjafólki. Öll vilja tryggar samgöngur milli lands og Eyja auk þess sem leysa þarf lagnamálin, bæði hvað varðar vatn og rafmagn. Ályktun fundarins var skýr og skilaboðin frá Eyjamönnum mikilvæg. Nokkuð samþykki var milli framboða á […]

Tryggjum næga orku til Grænu eyjunnar

Gisli Gudrun Samsett 24 F

Samfélagsinnviðir eru burðarás lífsgæða, velferðar og samkeppnishæfni Íslands, bæði fyrir almenning og atvinnulífið. Orka er þar á meðal hluti af lykilinnviðum íslensks samfélags og hana þarf að tryggja öllum heimilum og fyrirtækjum, um land allt. Það þarf bæði nóg af henni og stöðuga afhendingu. Til þess þarf að framleiða meiri orku og tryggja afhendingaröryggi, á […]

Stundum þarf að leggja við hlustir

Gudni Hjoll Ads C

Nú þegar fer að nálgast kosningar og virðast nokkrir flokkar ætla að stökkva á Miðflokksvagninn í innflytjendamálum. En þegar svo gerist er nauðsynlegt að skoða sögu flokksins í málaflokknum.  Miðflokkurinn er eini flokkurinn sem hefur staðið í lappirnar í þessum málaflokki síðustu ár. Málaflokkur sem er kominn í algjört strand og er nauðsynlegt að fara […]

Sterkari sveitir eru allra hagur

Reglulega kemur upp umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði. Í ritinu Ræktum Ísland, skýrslu Björns Bjarnasonar og Hlédísar Sveinsdóttur, er efninu gerð verðug skil. Þá hafa þingmenn Sjálfstæðisflokksins ítrekað flutt frumvörp um ýmsar aðgerðir til að auðvelda ættliðaskipti á bújörðum. Fullveldið er í húfi Of lítil umræða hefur verið um skýrslu um jarðir, […]

Búbblur, bröns og baráttan framundan

DSC 3170

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum opnaði í dag kosningaskrifstofu sína fyrir alþingiskosningarnar þann 30. nóvember. Frambjóðendur voru á staðnum og boðið var upp á búbblur og alvöru bröns. Frambjóðendur fóru yfir kosningabaráttuna sem framundan er, en réttar tvær vikur eru í að landsmenn gangi til kosninga. Ljósmyndari Eyjafrétta leit við í Ásgarði í hádeginu og tók meðfylgjandi […]

Kæru Vestmannaeyingar

Sigurdur Halla Min

Senn líður að kosningum, og við í Framsókn höfum lagt okkur fram um að vera traustur bandamaður í framþróun Vestmannaeyja. Með samvinnu og skýrum markmiðum höfum við náð árangri í málum sem skipta samfélagið hér lykilmáli. Við upphaf kjörtímabilsins lögðum við áherslu á að rafvæða Herjólf, tryggja að stjórn hans væri í höndum heimamanna frekar […]

Flokkur fólksins stærstur í Suðurkjördæmi

Asta Loa OPF DSC 2993

Flokkur fólksins hefur mesta fylgið í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun Gallup sem RÚV greindi frá fyrr í dag. Eyjafréttir hefur fengið gögn frá RÚV um mælingar niður á kjördæmin og þar kemur í ljós að 18,8% kjósenda í Suðurkjördæmi hyggjast kjósa Flokk fólksins. Næstur á eftir honum er Sjálfstæðisflokkurinn með 18,1%. Með þriðja mesta fylgið mælist […]

Fylgi tveggja efstu nánast jafnt

Eyjaframboðin

Ekki reynist marktækur munur á fylgi H-lista og D-lista í nýrri könnun Maskínu sem unnin er fyrir Eyjafréttir. Spurt var: Ef kosið yrði til bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? 28,4% þeirra sem svöruðu segjast munu kjósa H-listann og 28% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 13,1% sögðust kjósa Eyjalistann. 30% svarenda voru óákveðnir. […]

Eyjablóð um aldir fram

Rás atburða skilaði mér í sæti á lista Miðflokksíns í Suðurkjördæmi og þar með var ég kominn í framboð í Vestmannaeyjum. Mér rennur blóðið til skyldunnar í orðsins fyllstu merkingu. Svo ég geri lítillega grein fyrir tengslum mínum við Eyjarnar leyfi ég mér geta þess að foreldrar mínir Ísleifur Pálsson og Ágústa Jóhannsdóttir voru bæði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.