Hógværðin og lítillætið hefur alla tíð einkennt Eyjapeyjann Kjartan vídó. Hann skrifar á facebooksíðu sína pistil einmitt í þessum hógværa anda: �??Eyjamenn eru líklega mestu rembur á Íslandi varðandi sína heimabyggð. Við höldum flottustu útihátíðina, við eigum vinsælasta söngvara Íslands, við höfum fallegustu náttúruna, �?lafur Jóhann Borgþórsson vinsælasti prestur landsins er eyjamaður, Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, Eyjamenn er líklega gáfasta fólkið á Íslandi með því að kjósa sjálfstæðisflokkinn svona oft í meirihluta, erum frumkvöðlar á Íslandi í því að halda knattspyrnumót fyrir stúlkur og drengi og svo höldum við að sjálfsögðu flottustu þrettándahátíð Íslands!!!
�?að voru forréttindi að fæðast í Eyjum því hógværðin þar er mikil og góð!!”