Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á fundi 4. september sl. að breyta reglum um takmörkun á flugumferð þannig að einungis flugtök verði bönnuð milli 23:00 og 7:00.
Bæjarritara falið að láta auglýsa breytinguna, 1. gr. samþykktarinnar orðist því svo:
Næturtakmarkanir: Á milli 23:00 og 07:00 eru flugtök bönnuð. Heimilt er að víkja frá þessu í neyðartilvikum og skal það skráð sérstaklega.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst