Fólkinu fjölgar í Eyjunum enn
6. febrúar, 2007

�?að er sannfæring mín að neikvæðni og barlómur sé það versta sem nokkuð samfélag getur gert sjálfu sér. Sjálfsvirðingin og baráttuþrekið hlýtur hnekk af slíku. Auðvitað er spurning hvort kemur á undan eggið eða hænan, fækkunin eða barlómurinn. Í mínum huga er það að minnsta kosti ljóst að þetta tvennt hefur áhrif hvort á annað.

Mín bjargfasta trú er sú að árið 2007 verði árið sem ber með sér bjartari tíma í íbúaþróun í Vestmannaeyjum. Almenn sátt virðist ríkja í samfélaginu og vilji til breytinga er mikill. �?venju bjart er yfir sjávarútvegi, fyrirtækin hafa verið að styrkja sig mikið, skip í smíðum, aflaheimildir keyptar, aðstaða til vinnslu stórefld og þannig mætti áfram telja. Fasteignamarkaður í Vestmannaeyjum hefur verið líflegur og fjöldi þinglýstra kaupsamninga árið 2006 var meiri en nokkru sinni áður. Fasteignir hafa hækkað í verði og þröngt er um leigumarkað. Framundan er bylting í samgöngumálum og ekki nema nokkur ár í að Vestmannaeyingar fari að ferðast milli Vestmannaeyja og Suðurlands á bílum sínum og þá annaðhvort í gegnum jarðgöng eða með skipi sem siglir í Bakkafjöru (30 mínútna sigling).

Vissan um þetta held ég að komi til með að hafa áhrif. Máli mínu til stuðnings er gaman að segja frá því að frá því 1. des. síðastliðinn og til 1. feb. fjölgaði um 20 manns í Eyjum og er þetta í fyrsta skipti í langan tíma sem hægt er að segja frá slíku.

�?að er því við hæfi að enda þessa færslu með miðhluta þjóðhátíðarlags Gylfa �?gissonar frá 1974 því ég hef ákveðið að ef þessi texti á enn við um næstu áramót þá hyggst ég bjóða í opið partý og syngja það opinberlega.

Fólkinu fjölgar í Eyjunum enn
og öllum ber saman um það.
Hér eigi það heima, hér eigi það senn
heimsins fegursta stað.
Byggðin hún stækkar nú dag eftir dag
dafnar svo ótrúlegt er.
�?g eigna þér Eyja mitt ljúfasta lag
og lagið nú hefurðu hér.

Tekið af bloggsíðu Elliða, http://ellidiv.blog.is

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst