Forleikur jólanna á Hárstofu Viktors
Hárstofa Viktors bauð uppá forleik jólanna á rakarastofunni um síðustu helgi undir heitinu Rakstur og Rif. Kvöldið var frábært í alla staði og frábær mæting. Boðið var uppá puttamat sem samanstóð af BBQ grísarifjum, kjúklingavængjum, grillaðri nautalund og bernes að sjálfsögðu, þessu var svo skolað niður með góðum vökva sem yljar gjarnan dýpstu hjartarótum. Söngsveitin Stuðlar heimsótti samkvæmið og skemmti gestum. Myndbandið var tekið af facebooksíðu Hárstofunnar.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.