Formleg opnun nýs Suðurlandsvegar á morgun
DCIMDJI_202305171236_190

Verkið Hringvegur (1), Biskupstungnabraut – Gljúfurholtsá, er annar áfangi breikkunar Suðurlandsvegar milli Selfoss og Hveragerðis. Umferðaröryggi eykst til muna með þessari framkvæmd enda eru akstursstefnur nú aðskildar og vegamótum hefur fækkað úr rúmlega tuttugu í tvenn.

Innviðaráðherra og forstjóri Vegagerðarinnar opna formlega nýjan veg milli Hveragerðis og Selfoss fimmtudaginn 25. maí klukkan 10:00. Klippt verður á borða við eftirlitsstað rétt austan við Kotströnd. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, segja nokkur orð.

Frá Vegagerðinni.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.