Mikill fjöldi fólks var samankominn í Herjólfsdal á fyrsta kvöldi hátíðarinnar og metur lögreglan í Vestmannaeyjum það svo að sjaldan hafi fleiri verið mættir á föstudegi á Þjóðhátíð.
Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið í ár, brennan á Fjósakletti var tendruð og hátíðargestir nutu þess að dansa og syngja í samveru fjölskyldu og vina. Addi í London fangaði þessar skemmtilegu myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst