Eins og allir vita var Lundaballið haldið hátíðlegt í Höllinni um síðustu helgi. Skemmtiatriðin voru frábær og eins og Helliseyingum er einum lagið, var húmorinn hafður að leiðarljósi. Nú er hægt að sjá Lundamyndbandið sem Helliseyingar framleiddu hér að neðan. Þá var einnig stuttur útvarpsfréttatími sem hægt er að hlusta á hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst