Leiknar eru tólf holur og í verðlaun eru að sjálfsögðu flugeldapakkar. Af þeim 47 kylfingum sem lögðu af stað voru 46 karlmenn þannig að Golfklúbbur Vestmannaeyja virðist vera hálfgert karlaveldi en þess má til gamans geta að framkvæmdastjóri klúbbsins síðustu ár er kona.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst