Nú fer ferðalagi tuðrufaranna til Færeyja að ljúka en hópurinn flýgur til Íslands á föstudag. Hópurinn hefur dvalið í Færeyjum í rúma viku og notið frábærrar gestrisni heimamanna. Um helgina var siglt fylktu liði frá Þórhsöfn og til Götu. Á leiðinni var siglt fram á varðskipið Týr og tvö önnur varðskip. Móttökurnar í Götu voru ótrúlegar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst