Fram vann í dag góðan sigur á ÍBV í N1 deild karla, 38-26 á heimavelli. Mikið jafnræði einkenndi leikinn í fyrri hálfleik og leiddi ÍBV til að mynda 12-14 er skammt var til leiksloka en Fram náði að breyta stöðunni sér í hag fyrir leikhlé í 17-15.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst