Framboðsfundur í Eyjum
Kjorkassi Stor
Kosið verður til Alþingis þann 30. nóvember. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Opinn fundur verður haldinn með oddvitum allra stjórnmálaflokka í Suðurkjördæmi. Fundurinn verður haldinn í Höllinni miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17:30, húsið opnar kl. 17:00. Fundurinn er haldinn í samvinnu Vestmannaeyjabæjar, Eyjafrétta og Tíguls.

Oddvitar flokkana eru:

  • Halla Hrund Logadóttir – Framsóknarflokkurinn
  • Guðbrandur Einarsson – Viðreisn
  • Guðrún Hafsteinsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn
  • Ásthildur Lóa Þórsdóttir – Flokkur fólksins
  • Elvar Eyvindsson – Lýðræðisflokkurinn
  • Karl Gauti Hjaltason – Miðflokkurinn
  • Mummi Týr Þórarinsson – Píratar
  • Víðir Reynisson – Samfylkingin
  • Hólmfríður J. Árnadóttir – Vinstri grænir
  • Unnur Rán Reynisdóttir – Sósíalistaflokkur Íslands

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.