Nú eru að fara í gang talsverðar framkvæmdir í Dalnum. Tjaldsvæði hvítu tjaldanna verður stækkað talsvert á efri pallinum. Einnig verða dældir og ójöfnur sléttaðar, og skipt um jarðveg framan við Þórs- og Týsgötu. Þetta er gert til að bæta svæðið í heild sinni og mæta sífellt stækkandi hústjöldum. Einnig er það staðreynd, að Vestmannaeyingum, bæði þeir sem hér búa og brottfluttum fer sífellt fjölgandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst