Almennur og fjölmennur íbúafundur í Sveitarfélaginu Árborg var í gærkveldi á Hótel Selfossi.
Þar kynntu höfundar greiningarskýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri helstu niðurstöður um framtíðarhúsnæðisþörf fyrir menningarstarfsemi í Sveitarfélaginu Árborg.
Umræður voru miklar og málefnalegar og fékk Menningarsalurinn í Hótel Selfossi töluverðar umræður eins og ætíð er menningarmál í Árborg koma til umræðu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst