Fréttabréf skólaskrifstofu Vestmannaeyja kom út í dag, stútfullt af fróðlegu efni úr skólasamfélaginu.
Á meðal efnis er kynning á starfsmönnum skólaskrifstofu, umfjallanir um stóru upplestrarkeppnina, starfið á frístundaverinu, yndislestur á Kirkjugerði og áfram mætti telja.
Fréttabréfið er hægt að nálgast með því að smella á slóðina hér að neðan: