​Fréttapýramídinn 2024 – Gísli Valtýsson maður ársins
10. janúar, 2025
Gisli Valtys 2025 IMG 4281
Gísli Valtýsson. Eyjafréttir/Eyjar.net: GÓ

Í hádeginu í dag fór fram í Eldheimum afhending Fréttapýramídanna sem er viðurkenning til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári eða unnið að bættum hag Vestmannaeyja í gegnum árin.

Fjölmennt var og hófst dagskráin með því að Trausti Hjaltason, formaður stjórnar Eyjasýnar sem á og gefur út Eyjafréttir og vefmiðilinn eyjafrettir.is ávarpaði gesti og greindi frá því helsta úr sögu félagsins á nýliðnu ári. Í boði var súpa frá Einsa Kalda sem Einar Björn reiddi fram af mikilli list.

Eyjamaður ársins er Gísli Valtýsson sem að mati Eyjafrétta hefur alla tíð þjónað Vestmannaeyjum af mikilli trúmennsku í starfi og sem sjálfboðaliði fyrir íþróttahreyfinguna og fleiri félög.

Framtak ársins er Matey

Framtak ársins í Vestmannaeyjum er að mati Eyjafrétta Matey – Sjávarréttahátíð. Þar var farin ný leið til að kynna Vestmannaeyjar og það sem þær hafa upp á að bjóða. Fulltrúar veitingastaðanna Einsa Kalda, Gott og Slippsins og Ísfélags og Vinnslustöðvar tóku á móti viðurkenningunni.

Hlynur og Unnur fyrir framlag til íþrótta

Framlag til íþrótta í Vestmannaeyjum í áratugi komi hlut hjónanna Hlyns Stefánssonar og Unnar Sigmarsdóttur fyrir áratuga þátttöku og starf í þágu íþrótta í Vestmannaeyjum. Bæði sem keppendur þar sem bæði náðu því að verða Íslandsmeistarar, Hlynur í fótbolta og Unnur í handbolta. Lind Hrafnsdóttir, systir Hlyns og Sigmar Pálmason, faðir Unnar tóku við Fréttapýramídanum fyrir þeirra hönd.

Kristín heiðruð fyrir framlag til menningar- og ferðamála

Fréttapýramýdann 2024 fyrir framlag til menningar- og ferðamála fékk Kristín Jóhannsdóttir, safnstjóri Eldheima sem hefur unnið frábært starf í að kynna Vestmannaeyjar og efla menningarlíf Eyjanna.

Magnús R. Einarsson, las endurminningar Jóhanns Friðfinnssonar, föður Kristínar úr gosinu. Áhugaverð upprifjun og frábær lestur Magnúsar.

Okkar maður, Jóhann Halldórsson, sem skrifað hefur pistla á Eyjafréttir.is þar sem hann veltir upp stöðu og framtíð Vestmannaeyja sem hann kallar Litlu Mónakó flutti athyglisvert erindi um þýðingu Laxeyjar fyrir Vestmannaeyjar og þá möguleika sem opnast með opnun hótels og baðlóns á Nýja hrauninu. Að hans mati þurfum við ekki að kvíða framtíðinni.

Myndir frá Óskari Pétri Friðrikssyni má sjá hér að neðan. Einnig má sjá myndband af hluta af dagskránni, en vegna tæknilegra örðuleika náðist ekki öll dagskráin á myndband.

 

Play Video
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

Nýjar fréttir

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst