Fréttir koma út á morgun
4. ágúst, 2010
Vegna Þjóðhátíðarinnar koma Fréttir út á morgun, fimmtudag. Blaðið verður borið út seinnipart dags og þá fer það einnig í verslanir í bænum á svipuðum tíma. Meðal efnis í Fréttum morgundagsins, er Þjóðhátíðin, sú stærsta til þessa. Hún er gerð upp í máli og myndum og af mörgu að taka. Þá er gluggað í skattskránna sem kom út rétt fyrir Þjóðhátíð.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst