Fullt af bolta í dag
28. september, 2013
Það verður í nógu að snúast fyrir boltaunnendur í Vestmannaeyjum í dag en þrjú af fimm meistaraflokksliðum spila í dag. Kvennalið ÍBV ríður á vaðið klukkan 13:30 þegar liðið tekur á móti Íslandsmeisturum Fram en liðin háðu harða baráttu í undanúrslitum Íslandsmótsins í fyrra, þar sem Fram hafði að lokum betur 3:1. Hálftíma síðar, eða klukkan 14:00 verður svo flautað til leiks í síðustu umferð Pepsídeildar karla í fótbolta en ÍBV tekur á móti Þór á Hásteinsvelli.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst