Hinir árlegu Eyjatónleikar í Hörpu fóru fram í gær fyrir fullum sal. Meðal þeirra sem fram komu voru Klara Elías, Matti Matt, Sigga Beinteins, Magnús Kjartan, Bjartmar, Sæþór Vídó, Kristín Halldórs, ELÓ og Guðný Emilíana Tórshamar. Tónleikarnir voru einstaklega vel heppanðir og mikið stemning myndasti í húsinu.
Mynd: Óskar Pétur Friðriksson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst