Fyrning aflaheimilda verður ekki í haust
23. júní, 2010
Endanlega er úti um áætlanir ríkisstjórnarinnar um að hægt verði að hefja innköllun og endurráðstöfun aflaheimilda næsta haust. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, tilkynnti á ríkisstjórnarfundi í gær að við úthlutun aflaheimilda fyrir næsta fiskveiðiár, sem hefst 1. september, verði byggt á núgildandi lögum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst