Fyrsta lundapysjan fannst í morgun á lóð Hamarsskólans og hafði að sögn starfsmanna flogið yfir skólann áður en hún náðist við hann vestanverðan. Sighvatur Jónsson var í hópi fyrstu manna til að sjá fuglinn og tók hann meðfylgjandi myndir.
Eyjafréttir hvetja alla þá sem finna lundapysjur að hafa samband.