Fyrsta ferð Herjólfs féll niður í dag mánudag
27. maí, 2013
Fyrsta ferð Herjólfs féll niður vegna ölduhæðar, 2,8m. Staðfest hefur verin brottför næstu ferðar dagsins, frá Vestmannaeyjum 11:30 og frá Landeyjahöfn 13:00. Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, facebook síðu herjólfs og síðu 415 í Textavarpi RUV.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst