Fyrsta stiklan úr Djúpinu klár
31. ágúst, 2012
Nú styttist í að kvikmyndin Djúpið verði frumsýnd en hægt er að sjá fyrstu stikluna eða kynningarmyndbandið hér að neðan. Myndin verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun september en Djúpið verður frumsýnt í kvikmyndahúsum hér á landið 21. september næstkomandi. Upptökur fóru m.a. fram í Eyjum fyrir tveimur árum síðan og tóku fjölmargir Eyjamenn þátt í upptökunum. Smelltu á meira til að sjá stikluna.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst