Stefnt er að því að taka nýja 20 rúma hjúkrunardeild í nýbyggingu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi í notkun í desember nk. Þetta kom fram á fjölmennum kynningarfundi HSu sem haldinn var í síðustu viku.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst