Fyrstu leikirnir í handboltanum í dag
2. október, 2010
Kvennalið ÍBV leikur sinn fyrsta leik í úrvaldseild í fjögur ár þegar liðið sækir Fylki heim í Árbæinn í dag. Leikur liðanna hefst klukkan 13:00 en fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær og lýkur síðdegis í dag. Karlalið ÍBV leikur einnig sinn fyrsta leik í 1. deildinni í dag þegar Eyjapeyjar sæki ungmennalið Selfoss heim en leikur liðanna hefst klukkan 13:00.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst