Framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna segist ekki sjá betur en ríkisstjórnin hyggist taka fyrstu skrefin til að fyrna aflaheimildir með þeim breytingum á fiskveiðilöggjöfinni sem boðaðar eru í frumvarpi sjávarútvegsráðherra, sem hann mælti fyrir á Alþingi í gær.