Gamlar kempur rífa fram skóna
5. febrúar, 2013
Svo gæti farið að ÍBV tefli fram tveimur liðum í undanúrslitum Símabikars kvenna. Það verður þó að teljast afar ólíklegt þar sem B-lið ÍBV tekur á móti öðru af tveimur bestu liðum landsins, Fram í kvöld klukkan 18:00 í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Á sama tíma sækir A-liðið FH heim í Kaplakrika.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst