Gaui í Gíslholti útbjó jólasveina ásamt fylgdarliði
21. desember, 2006

Íbúar við götur hafa líka tekið sig saman og það færist í vöxt að heilu göturnar skarti ljósadýrð. Túngatan hefur vakið athygli fyrir skemmtilegar skreytingar og hefur gatan skartað forláta kertum sem ekki eru nein smásmíði. Nú hafa íbúarnir bætt um betur því við götuna eru allir jólasveinarnir saman komnir ásamt grýlu og leppalúða auk þess sem jólakötturinn er ekki langt undan.
Guðjón �?lafsson eða Gaui í Gíslholti eins og hann er oftast kallaður sá um að útbúa sveinana ásamt fylgdarliði og prýða þeir nú staurana við Túngötu.
Gaui vildi ekki gera mikið úr þessari vinnu en sagði það rétt að þarna væru jólasveinarnir þrettán ásamt foreldrum og jólakettinum. �?Hugmyndina af þessu eiga Hallgrímur og Ásdís og svo Nanna Leifs því hún er alveg ótrúleg og vildi alltaf vera að skreyta og gera fínt við götuna. Á aðventunni hóaði Nanna saman stelpunum í götunni og lagðar voru línurnar það árið. �?essa fundi skiptust þær á að halda. Síðan var körlunum skipað að framkvæma þeirra hugmyndir og enginn þorði að vera með neitt múður. �?annig að það er óhætt að segja að það hjálpist allir að við þetta enda mikil samstaða við götuna. �?etta byrjaði með borðum og greni á hvern ljósastaur og síðan þróaðist þetta upp í jólakerti og jólasveina �? sagði Gaui þegar hann var spurður út í skreytingarnar. �?Á aðfangadag þegar fólk kemur saman í kirkjugarðinum þá setja allir íbúar við götuna kerti framan við sín hús og vilja þannig sýna virðingu og gera stundina sem hátíðlegasta. �?
Gaui útbjó þrjá jólasveina í fyrra en skapaði tíu núna þannig að nú er allt liðið mætt. �?�?etta er stælt og stolið, hugmyndin af þessu eru jólasveinarnir á mjólkurfernunum en ég vinn þetta svolítið frjálslega. �?g saga út í krossvið og svo mála ég sveinka á,�? sagði Gaui og ljóst að hann hefur lagt á sig mikla vinnu við jólasveinagerðina þó hann vilji alls ekki gera mikið úr því. �?�?g tel það ekki eftir mér ef það gleður bæjarbúa og strákarnir í götunni hafa ótrúlega gaman af þessu en þeir setja þetta allt upp og á sinn stað.�?
�?egar Gaui var spurður hvort skreytingarnar hafi ekki vakið athygli segir hann svo vera. �?�?etta hefur vakið athygli, fólk er að stoppa mann á götu og segja hvað þetta sé skemmtilegt og það gleður barnshjartað. �?etta byrjaði með kertaskreytingunni og ég hef gaman af þessu eins og aðrir íbúar við götuna. �?g hef séð um gluggaskreytingarnar á heimilinu og elstu skreytingarnar í gluggunum er síðan fyrir gos og þær eru heimagerðar því ég hef gert þær allar sjálfur,�? sagði Gaui og tekur fram að hann láti ekki jólastressið trufla sig. �?Að öðru leyti sér Hólmfríður um allan jólaundirbúninginn því hún er svo mikið jólabarn.�?

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst