Gert ráð fyrir 53% aukningu í síldarafla
Mynd: Óskar Pétur Friðriksson

Gert er ráð fyr­ir tæp­lega 53% aukn­ingu afla úr norsk-ís­lenska síld­ar­stofn­in­um á næsta ári í ráðgjöf Alþjóðahaf­rann­sókn­aráðsins, ICES.

Breytt afla­regla leiðir m.a. til þess­ar­ar aukn­ing­ar, en eft­ir sem áður held­ur hrygn­ing­ar­stofn síld­ar­inn­ar áfram að minnka og nýliðun hef­ur verið slök um langt ára­bil. Árgang­ur­inn frá 2016 er þó met­inn yfir meðal­stærð.

Í sept­em­ber lagði ICES til rúm­lega 40% sam­drátt í mak­rílafla á næsta ári. Sömu­leiðis verður um sam­drátt í kol­munna­afla að ræða. Þá hafa mæl­ing­ar á stærð loðnu­stofns­ins hér við land ekki gefið til­efni til að gefa út afla­mark, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Mbl.is greindi frá

Nýjustu fréttir

Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.