Getum ekki kvartað þó biðstaða sé í bili
21. nóvember, 2009
Fasteignasala í Vestmannaeyjum hefur verið nokkuð stöðug undanfarið og þvert á það sem er að gerast víðast annars staðar á landinu. Tvö ný fjölbýlishús í háum gæðaflokki hafa komið inn á markaðinn undanfarin misseri og eru íbúðir í þeim nánast allar seldar. Í flestum tilfell­um er fólk að minnka við sig og eru kaupin háð sölu á stærra húsnæði sem gengið hefur þokkalega.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst