Gíslína Dögg Bjarkadóttir opnar sýningu á Menningarnótt og ber hún heitið, Hugur minn dvelur hjá þér – Heimaey 1973″.
„Verkin á sýningunni tengjast eldgosinu á Heimaey og þeim áhrifum sem gosið hafði á samfélagið, umhverfið og náttúruna. Hér er um að ræða grafíkverk og innsetningar í bland við ýmiskonar aðferðir og náttúrustemmingar sem ég hef verið að nota í listsköpun minni til þessa dags,“ segir Gíslína.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst