Gítarsveitin í kvöld - Yrsa kemur á sunnudagskvöld
17. desember, 2014
Vegna veðurs eru breytingar á viðburðum í Eldheimum. Í kvöld miðvikudag 17.des. kl. 20.00 leikur Gítarsveit Tónlistarskóla Vestmannaeyja, stjórnandi Eyvindur Ingi Steinarsson. Fyrir tónleikana verður stutt kynning á Yrsu Sigurðardóttir og bókinni: �?sku, sem gerist á Eldheimasvæðinu.
Á sunnudaginn 21.des kl. 20.00 kemur Yrsa Sigurðardóttir metsölubókahöfundur og les úr nýju bókinni sinni DNA. Hægt verður að nálgast bókina á staðnum og fá hana áritaða
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst