Leikskólanum Glaðheimum á Selfossi verður lokað um næstu áramót og deildir hans fluttar í nýjan leikskóla við Leirkeldu í Suðurbyggð. Glaðheimar er elsti leikskólinn á Selfossi, vígður 1968. Húsnæðið þykir nú ófullnægjandi og hefur Heilbrigðiseftirlit Suðurlands m.a. gert ítrekaðar athugasemdir við nokkra þætti á leikskólanum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst