Endað var á malarvellinum við Löngulág þar sem þúsundir fylgdust með tröllum, álfum, púkum, jólasveinum og öðru hyski dansa í kringum álfabrennu. Að lokinni mikilli flugeldasýningu hélt hópurinn til síns heima í Helgafelli og er ekki væntanlegur fyrr en um næstu jól.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst