Glæsilegur sigur norðan heiða
5. október, 2013
Karlalið ÍBV lagði í dag Akureyri að velli á Akureyri í 3. umferð Olísdeildarinnar. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfeik og voru heilum átta mörkum yfir þegar liðin gengu til búningsherbergja en staðan var 9:17. Eyjamenn héldu heimamönnum svo í hæfilegri fjarlægð í seinni hálfleik, og unnu að lokum 22:35. Þess má geta að allir útileikmenn ÍBV skoruðu í leiknum og markaskorun skiptist nokkuð bróðurlega á milli leikmanna.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst