Gleðilegt nýtt ár!
Flugeldar OPF 25 DSC 7026
Myndin er tekin síðdegis í dag. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

Stjórn og starfsfólk Eyjafrétta óska lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegs nýs ár og farsældar á komandi ári. Við þökkum ánægjulega samfylgd á liðnu ári og munum við áfram kappkosta að flytja Eyjamönnum nær og fjær fréttir úr héraði.

Myndasyrpu Óskars Péturs Friðrikssonar, ljósmyndara Eyjafrétta frá flugeldasýningunni og brennunni síðdegis í dag má sjá hér að neðan. Einnig eru þarna myndir frá flugeldasýningum annar staðar í bænum, teknar í dag.

Nýjustu fréttir

Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.