Góð kjörsókn hefur verið á Selfossi í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi frá því kjörstaðurinn í Fjölbrautaskólanum opnaði klukkan 10:00 í morgun. Margar nýskráningar í flokkinn hafa komið en hægt er að ganga í flokkinn og taka þátt í prófkjörinu fram til klukkan 18:00 á meðan kjörstaðir eru opnir, svo fremi sem fólk á lögheimili í kjördæminu. Greinilegt að áhugi er fyrir prófkjörinu á Selfossi en um klukkan 14 var löng biðröð fólks sem beið eftir.
www.mbl.is greindi frá
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst