Góð langtímaspá - 4 dagar

Búist er við fjölmenni á Þjóhátíð í ár og miðasala gengur vel samkvæmt Herði Orra Grettissyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar.

„Það er mik­il til­hlökk­un. Það er langt síðan síðast og all­ir bara mjög spennt­ir. Lang­tíma­veður­spá­in í dag er líka mjög góð, það gef­ur okk­ur byr und­ir báða vængi að þetta verði bara stór­kost­leg Þjóðhátíð.“

Þetta kem­ur fram í Morg­un­blaðinu í dag, mánu­dag.

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta er búið að setja hámark á miðasölu í Dalinn, en samkvæmt því mun fjöldinn verða hámark 25 þúsund manns á hverjum tíma.

Veglegt blað Eyjafrétta með þjóðhátíðarþema kemur út á morgun, 26. júlí. Blaðið er borið út til áskrifenda en fæst einnig í lausasölu í Krónunni, Klettinum og Tvistinum. 

Hægur vindur frá norðvestri meðan á setningu Þjóðhátíðar stendur. Von á lítilsháttar vætu.

Nýjustu fréttir

Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.