Góður fyrirboði mættur í bergið
9. febrúar, 2025
Svatf Sj Is La
Svartfuglinn með loðnu. Ljósmynd/Sigurgeir Jónasson

Sig­ur­geir Jónas­son, ljós­mynd­ari og fugla­áhugamaður fylgist vel með fuglalífinu. Þetta hefur hann gert í að verða þrjá aldarfjórðunga, og tók hann við keflinu af föður sínum sem einnig hafði haft sömu iðju uppi í áratugi.

Í ferð sinni austur á Eyju í morgun tók Sigurgeir upp kíkinn til að kanna bergið í Ystakletti. Viti menn, þar sá hann svartfuglinn sestan upp. Sig­ur­geir sá svart­fugla sitja á þrem­ur til fjórum sillum rétt austur af Klettshelli. „Það stóðu tveir fuglar með bringuna fram, sem er fátítt. Yfirleitt snúa þeir bringunni að berginu,” segir hann í samtali við vefsíðu Vinnslustöðvarinnar.

Svartfuglinn er ekki einungis einn af boðberum vorsins heldur gefur hann einnig góð fyrirheit um að loðnan sé að nálgast landið. Sigurgeir hefur haldið dagbækur svo áratugum skiptir og skráir meðal annars hjá sér hvenær svartfugl sest upp í bergið í Ystakletti. Það gerist venjulega nálægt miðjum febrúar og má því segja að fuglinn sé nokkurnveginn á réttu róli núna.

Hvar er leitarskipið?

„Hvar er leitarskipið?” spurði Sigurgeir í samtali​nu við fréttaritara VSV. „Þeir þurfa ekki að leita nema frá Hornafirði til Eyja að loðnunni,” bætir hann við en í gegnum tíðina hefur loðnu orðið vart fljótlega eftir að svartfuglinn er sestur upp. „Flotinn var oft að veiðum suður af Eyjum inn af Elliðaey u.þ.b. viku eftir að fuglinn settist upp.”

Hávarður Sigurðsson er annar glöggur fuglaáhugamaður. Við heyrðum í honum einnig um hvort hann hafi séð svartfuglinn. „Já, þetta passar ég sá að hann var kominn í Klettinn í dag,” segir hann í samtali við Vinnslustöðvar-vefinn.

Það verður því spennandi að fylgjast með loðnumælingum næstu dagana við sunnan vert landið.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst