Góður sigur á �?ór/KA
1. júlí, 2013
ÍBV tók á móti Þór/KA í kvöld. ÍBV hefur gengið vel í sumar, en þær hafa aðeins tapað tveimur leikjum. Fyrir leikinn var Þór/KA í 6. sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV í því þriðja. Stelpurnar þurftu því á sigri að halda ef þær ætluðu ekki að missa af Stjörnunni og Breiðablik sem eru í efstu tveimur sætunum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst