Góður sigur Eyjamanna á Hlíðarenda
20. september, 2012
Leikmenn ÍBV létu verkin tala á heimavelli Valsara á Hlíðarenda í dag þegar þeir lögðu heimamenn að velli 0:3. Þjálfaraskiptin í gær virtust ekki hafa teljandi áhrif á leik ÍBV liðsins í dag en með sigrinum halda Eyjamenn öðru sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Baráttan um Evrópusætið er hins vegar enn í algleymingi en ÍBV þarf í það minnsta einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í Evrópukeppninni að ári.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst