Eitt fjölmennasta golfmót ársins hér á landi hófst í morgun á golfvellinum í Vestmannaeyjum en 220 kylfingar taka þátt í Icelandair Volcano Open golfmótinu, sem haldið er ár hvert. Aðstæður hafa þó sjaldan verið jafn óvenjulegar, þoka hylur stærsta hluta vallarins utan nokkurra brauta en þar skín sólin skært.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst